#studio-birtingur

Gleðin var við völd í 25 ára afmælishófi

Fyrirtækið Jensen & Bjarnson var stofnað árið 1945 af Svövu Jensen og hefur verið fjölskyldufyrirtæki alla sína tíð. Það byrjaði sem heildverslun en í...

Fagmennska og framúrskarandi þjónusta í fyrirrúmi

Hreint og aðlaðandi umhverfi skapar vellíðan og ánægju allra og hefur það færst í vöxt að húsfélög, fyrirtæki og stofnanir kaupi sér þjónustu utanaðkomandi...

Íslenskir réttir í suðrænum búningi í aðventunni

Í hjarta miðborgarinnar, við Veltusund 1 fyrir framan Ingólfstorg, er veitingastaðurinn Burro Tapas + Steaks. Burro er rómaður fyrir framandi matarupplifanir þar sem bragðlaukarnir...

Heimavellir ruddu brautina fyrir þróunina á leigumarkaðinum

Leigufélögin svara þörf sem sprottin er af þjóðfélagsbreytingum sem hér hafa orðið. Við hjá Fasteignablaði Mannlífs hittum Guðbrand Sigurðsson, framkvæmdastjóra Heimavalla, og spurðum hann spjörunum úr um markmið og starfsemi Heimavalla sem hefur vaxið á markaðinum síðastliðin ár.

Yfir þrjátíu ára reynsla – velja rétta rúmið fyrir þig

      Rekkjan hefur verið starfandi í sölu heilsurúma yfir þrjátíu ár. Frá upphafi hefur Rekkjan lagt áherslu á að vera með framúrskarandi þjónustu og gæðavörur....

Falleg og vönduð eign í skjólríku og grónu hverfi

Við endann á götunni við Ljárskóga stendur þetta vandaða og fallega einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er einstaklega vel staðsett í skjólríku og grónu hverfi. Lágreist, heilsteypt byggð mótar Seljahverfið og er þéttleiki byggðarinnar mun minni en í öðrum hverfum í Breiðholtinu.

Fagurfræði og notalegur lífsstíll

Línan býður upp á vörur frá Cozy Living Copenhagen. Cozy Living er ungt og framsækið fyrirtæki í stöðugum vexti. Vöruúrval þess samanstendur af vörum sem gera heimilið hlýlegt og notalegt. Fagurfræði og notalegur lífsstíll eru einkunnarorðin sem þau hafa að leiðarljósi.

Væri til í að eiga lítið, fallegt hús í Montenegro

Elías Haraldsson, löggiltur fasteignasali hjá 450 Fasteignasölu, er hrifinn af ferska loftinu, rökkrinu, kertaljósunum og rómantíkinni sem fylgir vetrinum. Uppáhaldsinnanhússarkitektinn hans er Berglind Berndsen.

Nýjasta frá Apple – sköpunargáfan og vinnslugetan í forgrunni

Tæknirisinn Apple kynnti á dögunum nýjustu útgáfurnar á MacBook Air, Mac Mini, iPad Pro og Apple Pencil, þar sem fagurfræðin, gæðin og notagildið fara vel saman. Ávallt tekst þeim að gera enn betur og hönnunin skilar sínu. Við heimsóttum Björgvin Þór Björgvinsson, verslunarstjóra Epli.is, og kynntum okkur það nýjasta frá Apple, nýjustu fítusana og útlit.

Skemmtilegar og áhugaverðar vörur fyrir alla aldurshópa – við öll tilefni

MARGT & MIKIÐ er verslun sem býður upp á fjölbreytt úrval af alls konar vörum. Má þar helst nefna leikföng, spil, púsl, þrautir og leiki, föndurvörur, ferðatöskur, tölvutöskur og útivistarbakpoka.

Ef þú sérð eitthvað – gerðu eitthvað

Í tilefni þess að Blátt áfram að var ýta úr vör nýrri vitundarvakningu, Ef þú sérð eitthvað – gerðu eitthvað, hittum við Þórleifu Guðjónsdóttur, verkefnastjóra hjá samtökunum, og fengum kynningu á vitundarvakningunni og frekari innsýn í starfsemi samtakana.

Náttúruauðlindir við Mývatn – himneskt að njóta

Jarðböðin við Mývatn eru einstök náttúruauðlind sem laða að og útsýnið er stórfenglegt. Jarðböðin eru staðsett í Jarðbaðshólum, um fjóra kílómetra frá Reykjahlíð. Þar...

Þjónusta, gæði og ábyrgð – það er Tengi

Á dögunum heimsóttum við sérverslunina Tengi sem sérhæfir sig í vörum fyrir bað og eldhús og er þekkt fyrir að bjóða upp á góða þjónustu. Hjá Tengi er meðal annars búið að endurnýja alla lagnadeildina þar sem verið er að gera glæsilegan sýningarsal og þægilega kaffiaðstöðu fyrir fagmenn sem þar versla.

Mikilvægt að auka hlut kvenna í atvinnulífinu

Félag kvenna í atvinnulífinu ásamt samstarfsaðilum standa að ráðstefnu þann 31. október næstkomandi sem ber heitið Rétt upp hönd og er ráðstefna Jafnvægisvogarinnar. Mannlíf heimsótti Björk Baldvinsdóttur, sviðstjóra sölu- og viðskiptaþróunar hjá fyrirtækinu Dagar, í tilefni þess og spurði hana spjörunum úr um hennar áherslur og fyrirtækisins. En fyrirtækið Dagar hefur svo sannarlega lagt lóð á vogarskálarnar þegar kemur að jafnlaunavottun.

Brautryðjendur í að öðlast jafnlaunavottun

Í tilefni þess að fram undan er ráðstefnan Rétt upp hönd, sem Félag kvenna í atvinnulífinu ásamt samstarfsaðilum standa fyrir 31. október næstkomandi heimsóttum við Auði Þórhallsdóttur, sviðsstjóra mannauðsmála hjá VIRK. Okkur lék forvitni á að vita meira um starfsemina og drifkraftinn innan fyrirtækisins sem nú þegar hefur öðlast jafnlaunavottun.

Elskar hús með gamla sál

Hrafnhildur Björk Baldursdóttir, stjórnmálafræðingur og löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali hjá 101 Reykjavík fasteignasölu, er mikill bókaormur og hannyrðakona sem hefur óbilandi áhuga á að reyna skilja hvers vegna við erum eins og við erum. Aðaláhugamál hennar síðustu ár hefur verið að afla sér þekkingar og reynslu um sálfræði, starfsemi heilans, taugalíffræði, lífefnafræði, næringu, núvitund og alls kyns hreyfingu.

Dekkri litir, stórar flísar og svört blöndunartæki heitast í dag

Flísaverslunin VÍDD hefur stækkað og bætt sýningarsali sína í Bæjarlind í Kópavogi og á Akureyri og fjölbreytnin hefur aldrei verið meiri. Við heimsóttum Hafstein...

Funkisstíllinn alltaf heillandi

Nadia Katrín Banine, löggiltur fasteignasali hjá Landmark fasteignasölu er með retróstíl, stílhreinan og hlýlegan og er heilluð af funkisstílnum.

Forysta á Íslandi – er hún einstök?

Fjölmennt var í hófi sem haldið var í tilefni útgáfu bókarinnar Demystifying Leadership in Iceland: An Inquiry into Cultural, Societal, and Entreprenteurial.

Líður best í faðmi fjölskyldunnar

Óskar Þór Hilmarsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali hjá Fjárfestingu fasteignasölu, fílar einföld og nútímleg húsögn og segist vera veikur fyrir funkisstíl þótt hann sé ekki alltaf praktískur.

Mínimalískur nútímastíll í sérflokki

Línan býður upp á vandaða og stílhreina danska hönnun úr línu EDGE by Hammel. Þessi danska hönnun og framleiðsla í mínimalískum nútímastíl sem er einstaklega fágaður og möguleikarnir eru óþrjótandi fyrir öll rými heimilisins. Línan er draumur fyrir þá sem aðhyllast mínimalískan stíl og tímalausa hönnun.

Vandaður og fallegur íþrótta- og útivistarfatnaður – snið sem virka vel fyrir konur

Kari Traa er ein skærasta skíðahetja Norðmanna og margfaldur ólympíumeistari en þessi glæsilega lína, frá Kari Traa er nefnd eftir henni. Kari Traa kemur sjálf að hönnun og stefnu fyrirtækisins og hefur náð að skapa merkinu vinsældir víða um lönd.