#tíska

Kanadíski forsætisráðherrann líka hrifinn af flippuðum sokkum

Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sótti fund Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss eins og svo margir aðrir þjóðarleiðtogar. Justin vakti ekki aðeins athygli fyrir mælsku sína...

Áhrifamikil tískuíkon

Nokkur af áhrifamestu tískuíkonum innan bransans í dag. Tískuíkon dagsins í dag eru endalaus uppspretta innblásturs þegar kemur að því hvernig við klæðum okkur. Hér...

Smár en knár fataskápur

Nokkur ráð til að koma upp hinum fullkomna fataskáp. Á áttunda áratugnum bjó verslunareigandinn Susie Faux, sem átti litla tískufataverslun í London, til nýyrðið capsule...

Tískupönkari sem fer eigin leiðir

Fatahönnuðurinn Vivienne Westwood hefur ávallt farið sínar eigin leiðir. Vivienne Westwood hóf feril sinn á áttunda áratugnum og tók þátt í því að móta pönktísku...

Engin venjuleg veski!

The Hendrikje Museum of Bags and Purse í Amsterdam eða Töskusafnið í Amsterdam er ekkert venjulegt safn.Reyndar er það töskusafn og þar má finna...

Fundu réttu fötin í Ástralíu

Berglind Berndsen og Anna Margrét Kristjánsdóttir reka barnafataverslun á Netinu. Þegar íslenskar vinkonur eru í fæðingarorlofi saman er ekki hægt að búast við að þær...

PRADA: Hver er konan á bakvið merkið?

Allflestar konur þekkja nafnið Prada enda eitt frægasta tískuvörumerki heims síðastliðna áratugi. En hvað vitum við um konuna á bak við merkið? Hér eru nokkrar...

Hinn eftirsóknarverði ljómi

Það þarf að huga vel að húðinni. Í daglegu tali er oft talað um að geisla af heilbrigði svo það er ekki skrítið að snyrtivörur...

Nýtt útlit með gömlum fötum

Flestar konur kannast við að eiga fullan skáp af fötum en finnast þær samt ekki hafa neitt að fara í. Þær eru orðnar leiðar á...

Þær breyttu til batnaðar

Eftirtaldir fatahönnuðir og kvenskörungar hristu upp í úreldum hefðum og höfðu mikil áhrif á það hvernig við klæðum okkur í dag. Mary QuantÞað varð mikil...

Músur sem mótuðu tískuna

Ekki er óalgengt að listamenn eigi sér músur sem þeir sækja andagift sína í. Fatahönnuðir eiga sér oftar en ekki fleiri en eina músu; sumar...

Minn stíll: Forfallinn Asos-aðdáandi

Kristjana Arnarsdóttir hóf störf á íþróttadeildinni RÚV síðastliðinn vetur og kann vel við sig enda hafa íþróttir alltaf verið hennar áhugasvið.Hún er með BA-gráðu...

Árin sem breyttu tískunni varanlega

Þriðji áratugur síðustu aldar var tími gífurlegra þjóðfélagsbreytinga. Tækniöld var gengin í garð, fastmótuð stéttaskipting hafði riðlast í kjölfar fyrri heimsstyrjaldarinnar og nýfengið frelsi...