#tíska

Nýstárlegur kjóll Hildar frá Iris van Herpen

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hlaut í gær Grammy-verðlaun í flokknum besta tónlist fyrir myndræna miðla fyrir tónlist sína þáttunum Chernobyl.Hildur var glæsileg þegar hún tók við verðlaununum....

Stefnur og straumar í förðunartískunni 2020 

„Það er úr miklu að velja,“ segir förðunarfræðingurinn Helga Sæunn Þorkelsdóttir þegar hún er beðin um að segja frá þeim tískustraumum sem verða áberandi...

Kvaddi með stæl með glæsilegri sýningu

Franski hönnuðurinn Jean Paul Gaultier fagnaði í gær 50 árum í bransanum með glæsilegri sýningu fyrir Gaultier Paris á tískuvikunni í París. Sýningin markar tímamót...

Jennifer Lopez er nýtt andlit Coach: „Gaman að sjá þig klæðast andlitinu á mér“

Súperstjarnan Jennifer Lopez er nýtt andlit leðurtískurisans Coach Lopez er kvenfulltrúi nýrrar herferðar fyrir vor/sumarlínuna sem kallast Einstakir fara sína eigin leið (Orginals Go...

„Þetta er fjárfesting“

Leikkonan Jennifer Aniston vakti mikla athygli á rauða dreglinum á SAG-verðlaunahátíðinni í gær. Aniston, sem gjarnan kýs að klæðast svörtum kjólum á stórum viðburðum, klæddist glæsilegum hvítum kjól...

Jonah Hill í samstarf við Adidas

Jonah Hill leikari og leikstjóri tilkynnti væntanlegt samstarf sitt við Adidas fatamerkið á Instagram í síðustu viku. Adidas hafa áður unnið með stjörnum á...

Glæsilegir kjólar á SAG-hátíðinni

Screen Actors Guild (SAG) verðlaunahátíðin fór fram í gær. Fjölmargir glæsilegir kjólar prýddu rauða dregilinn en þetta eru nokkrir þeirra kjóla sem hafa ratað...

Pallíettur í aðalhlutverki á Critics’ Choice

Critics' Choice verðlaunahátíðin fór fram í nótt. Glamúrinn var við völd á hátíðinni og pallíettur voru áberandi á rauða dreglinum.Leikkonan Anne Hathaway var ein...

Umhverfisvænar tískufyrirmyndir

Margar kvenstjörnur reyna nú eftir bestu getu að vanda valið þegar kemur að fatakaupum og kjósa að fara eins umhverfisvænar leiðir eins og hægt...

Hæðst að ummælum Stellu McCartney um jakkaföt Joaquin Phoenix

Leikarinn Joaquin Phoenix mun klæðast jakkafötunum sem hann klæddist á Golden Globe hátíðinni á öllum öðrum verðlaunahátíðum út árið.Jakkafötin sem Phoenix klæddist á Golden...

Jennifer Lopez skipti um dress fyrir eftirpartý Golden Globes

Jennifer Lopez kom, sá og sigraði ekki á Golden Globes verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudag. Hvorki styttu fyrir verðlaunin sem hún var tilnefnd til sem besta...

Endalaust grín gert að kjól Jennifer Lopez

Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum á Golden Globe hátíðinni í nótt. Hún klæddist kjól frá Valentino sem vakið...

Karlarnir mættu í fínasta pússi – Sjáðu myndirnar

Karlarnir létu sig ekki eftir liggja á Golden Globes hvað klæðaburðinn varðar. Margir mættu í svörtum jakkafötum, en aðrir stóðu út úr fjöldanum hvað...

Stórglæsilegir kjólar á rauða dreglinum – Sjáðu myndirnar

Stjörnurnar klæddu sig í sitt fínasta púss í gær þegar fyrsta verðlaunahátíð ársins, Golden Globes, fór fram. Kjólarnir vekja oft mikla athygli og sýnist...

Eftirminnileg dress af rauða dreglinum á Golden Globes

Nú styttist í að Golden Globe-verðlaunahátíðin fari fram í 77. sinn en hátíðin hefst klukkan 01:00, aðfaranótt mánudags á íslenskum tíma. Margt fólk bíður...

Hártískan fyrir árið 2020

Nú þegar áramótin nálgast er gaman að spá í tískustraumana sem eru fram undan.Vefurinn Refinery29 fékk hárgreiðslumanninn Garren og hárgreiðslukonuna Mandee Tauber til að segja frá því sem verður...

Dressin sem vöktu athygli á árinu

Nú þegar styttist áramótin er gaman að líta um öxl og rifja upp nokkur eftirtektaverð dress sem sáust á rauða dreglinum á árinu sem...

Innblásin af skúlptúrum Ásmundar Sveinssonar

Geysir frumsýndi nýlega línuna Fýkur yfir hæðir sem er nýjasta og jafnframt fimmta lína Ernu Einarsdóttur, yfirhönnuðar Geysis.Teppin, líkt og línan, eru innblásin af...

Bannað með lögum

Höfundur / Linda Björg Árnadóttir, hönnuður og lektor við Listaháskóla ÍslandsVið á Íslandi búum við frelsi sem við tökum sem sjálfsögðum hlut. Okkur finnst...

Sumartískan 2020: Gegnsæjar blússur, leður og doppótt mynstur

Doppótt mynstur eru á meðal þess sem er áberandi í sumarlínum helstu tískuhúsanna fyrir næsta ár. Gegnsæjar blússur verða líka áfram áberandi og því...

Engin einnota föt

Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue, hvetur neytendur til að vanda valið meira þegar kemur að fatakaupum og hætta að hugsa um flíkur sem einnota.  Anna...

Köflótt alltaf klassískt

Köflóttar flíkur og flíkur með svokölluðu houndstooth-mynstri voru áberandi á tískupöllunum þegar haust- og vetrarlínur þessa árs voru sýndar. Köflótt er alltaf klassískt og...

Paul Smith, sérstæður og vandvirkur hönnuður 

Paul Smith hefur verið lýst sem klassískum en sérstæðum, jafnvel svolítið einkennilegum hönnuði. Sjálfur segir hann föt sín vera einna líkust því að klæðskerasaumuðu...

Hvíta skyrtan sem fer aldrei úr tísku

Að festa kaup á fík sem hentar við öll tækifæri er sannarlega hægt að kalla góð kaup. Hin klassíska hvíta skyrta fellur fullkomlega undir...

Meghan Markle mesti tískuáhrifavaldurinn

Meg­h­an Markle her­togaynja er sögð áhrifamesta konan 2019 hvað klæðaburð og tísku varðar. Breskir fréttamiðlar segja frá því að tölur úr tískuleitarvélinni Lyst hafi...

Tískuhús Versace höfðar mál vegna eftirlíkingar

Ítalska tískuhúsið Versace hefur höfðað mál gegn tískufyrirtækinu Fashion Nova vegna eftirlíkingar sem síðarnefnda fyrirtækið setti nýverið í sölu. Um eftirlíkingu af grænum Versace-kjól er að ræða, það er kjóllinn...

Innblásið af kólumbískri náttúru

H&M tilkynnir spennandi samstarf við kólumbíska fatahönnuðinn Johönnu Ortiz.Bjartir litir og rómantísk blómamynstur einkenna línuna. Mynstrið er teiknað af Johönnu Ortiz sjálfri. „Munstrin koma...

Minnsta handtaska allra tíma?

Getur verið að þetta sé minnsta handtaska allra tíma?  Sönkonan Lizzo vakti athygli á rauða dreglinum á American Music Awards hátíðinni í gær. Hún klæddist...