2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

#tónlist

Segir listann yfir sigurvegara á Grammy vera tilbúning

Lista yfir sigurvegara á Grammy-verðlaunahátíðinni var lekið á mánudaginn en talsmaður Grammy-hátíðarinnar segir listann ekki koma frá þeim. Grammy-verðlaunahátíðin verður haldin í Los Angeles þann...

Teygir sig út í pönk og popp

Hljómsveitin Kælan Mikla kemur fram á tónleikum á Gauknum í kvöld. Þar mun hljómsveitin meðal annars spila lög af þriðju breiðskífu sinni, Nótt eftir...

Sjokkerandi að fá Óskarstilnefningu

Leikarinn Rami Malek, sem fer með hlutverk tónlistarmannsins Freddie Mercury, söngvara Queen, í kvikmyndinni Bohemian Rhapsody,...

Gaman að syngja með fjölskyldunni

Hinir árlegu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða haldnir 10.-12. janúar undir stjórn danska hljómsveitarstjórans Christian Kluxen. Tveir...

Ráðin framkvæmdastjóri þjóðarhljómsveitar Kanada

Arna Kristín Einarsdóttir, sem hefur verið framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands undanfarin ár, hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Þjóðarhljómsveitar Kanada, National Arts Centre Orchestra, og hefur...

Rígheldur í jólakortahefðina

Margrét Eir Hönnudóttir, söngkona, leikkona og kennari, segir mikilvægt að slaka aðeins á og njóta aðventunnar og jólanna. Hún heldur í ýmsar gamlar hefðir á þessum tíma og síðustu þrjú ár hefur tónleikahald bæst við. Tónleikar hennar verða í Fríkirkjunni í Hafnarfirði þann 14. desember klukkan 20.

Tók mér aldrei tíma til að vera góð við mig

Þótt leiklistin eigi hug leikkonunnar Láru Jóhönnu Jónsdóttur nánast allan hefur hún þó fleiri áhugamál, hún er meðal annars útskrifaður kundalini-jógakennari. Svo notar hún...

Sjá fyrir sér að spila fram í rauðan dauðann

Síðastliðinn föstudag hófst miðasala á tónleika með hljómsveitinni Ensími í tilefni þess að 20 ár eru liðin síðan fyrsta breiðskífa sveitarinnar, Kafbátamúsík, kom út....

Tröll sem stela jólunum

Ný teiknimynd eftir hinni vinsælu sögu Dr. Seuss, The Grinch Who Stole Christmas, er nú sýnd í bíóhúsum. Sennilega eru í öllum fjölskyldum ígildi hans eða Ebenezers Scrooge í jólasögu Dickens. Í opinberu lífi hefur einnig verið að finna nokkra slíka er gert hafa sitt besta til að eyðileggja jólin fyrir öðrum.

Rokkuð og án mikillar dramatíkur

Hljómsveitin Dúkkulísurnar sem hefur starfað í yfir 30 ár sendir nú frá sér jólaplötu og fylgir henni eftir með tónleikum. Gréta Jóna Sigurjónsdóttir gítarleikari segist persónuleg í textagerð á plötunni enda hafi hún verið á erfiðum stað í lífinu við gerð hans.

Hættur að láta kvíðann og sjálfsniðurrifið stjórna sér

Ný plata Jónasar Sigurðssonar, Milda hjartað, kemur út í dag. Á henni er hann á hugljúfari nótum en oft áður, enda segist hann viss um að tími mildi og manngæsku sé að renna upp. Hann hefur þó ekki alltaf verið á þeirri línu, glímdi ártugum saman við afleiðingar ADHD, Tourette-heilkennis, vanmetakenndar og kvíða og hætti á tímabili allri tónlistarsköpun. Andleg vakning í dönskum skógi fyrir sextán árum leiddi hann á vit hugleiðslu og bæna sem hann notar enn í dag til að halda djöflinum á öxlinni í skefjum.

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum