#uppskriftir

Vegan-kaka í glæsilegu kökublaði Vikunnar

Kökublað Vikunnar sem margir bíða spenntir eftir ár hvert er komið í verslanir. Sigríður Björk Bragadóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Salt eldhúss, er ein þeirra...

Smákökur sem bráðna í munni

Jólin verða seint fullkomnuð ef ekki eru smákökur í húsinu, bökunarlyktin ein og sér er til þess fallin að koma flestum í jólaskap í...

Haustlegir pottréttir

Pottréttir eru þægilegur og góður matur. Ekki missa kjarkinn þótt hráefnislistinn í uppskriftinni sé stundum langur, eldunin er yfirleitt einföld og oft er bara...

Unaðslegt súkkulaði-fondant

Árstími til að bakaKökur eru mér afar hugleiknar þessa dagana þar sem ég skilaði af mér risastóru kökublaði fyrir skemmstu. Þessum árstíma tilheyrir einhvern...

Skonsur sem gleðja

Breskar skonsur (scones) er fljótlegt að útbúa og gaman að baka. Það er eitthvað svo notalegt við nýbakaðar skonsur og tekur innan við 20...

Matarmikil ungversk sveppasúpa

Þessi árstími býður upp á mat sem gefur yl í kroppinn og hvað er betra en einmitt matarmiklar súpur sem bornar eru fram með...

Nautahakk – þægilegt og alltaf gott

Nautahakk er þægilegt hráefni að grípa til í miðri viku en einnig er hægt að nota það í sparilega rétti. Hér eru frábærar og...

Ljúf og lokkandi formkaka

Formkökur geymast vel og eru frekar einfaldar í gerð sem kannski útskýrir vinsældir þeirra hér áður fyrr. Hið glæsilega kökublað Gestgjafans sem margir hafa...

Syndsamleg súkkulaðikaka

Þó svo að gaman sé að bjóða upp á margar tegundir þegar gesti ber að garði er raunveruleikinn sá að sjaldnast er tími til...

Haustlegur cannelloni-grænmetisréttur sem bragð er af!

Pasta er dásamlegt hráefni og það er hægt að elda á óteljandi máta. Pasta er líka þægilegt í amstri dagsins þegar tíminn er naumur,...

Matarmikið salat

Brakandi ferskt grænmeti og kryddjurtir eru lykillinn að góðu salati og síðan er nauðsynlegt að bæta góðu prótíni og gómsætri salatsósu við. Þegar gesti...

Asíureisa í súpuskál

Fátt er betra en heit og rjúkandi asísk núðlusúpa en slíkur matur er bæði nærandi fyrir líkama og sál, margar asískar súpur eru sérlega...

Hnallþóra – alltaf góð

Á mannfögnuðum á góð hnallþóra ávallt vel við. Hverskyns ber eru frískandi hráefni á kökur og skemmtileg til skreytinga. Svo er bara að laga...

Sniðugir lystaukandi réttir

Veitingarnar þurfa ekki að vera flóknar, aðalatriðið er að búa til stemningu og njóta þess að vera meðal vina. Erlendis er rík hefð fyrir...

Fljótlegir eftirréttir

Sumum vex í augum að búa til eftirrétti en það þarf alls ekki að vera flókið eða tímafrekt. Hér eru einfaldar uppskriftir þar sem...

Dásamlegur bleikjubrauðréttur

Flestir eru alveg vitlausir í brauðrétti og klárast þeir yfirleitt alltaf fyrst í veislum. Það er líka tilvalið að hafa slíka rétti í matinn...

Íslenskt lamb – alltaf gott

Lambakjötið okkar er hrein afurð sem á alltaf við. Réttir með lambakjöti geta verið fínlegir eða grófgerðir, spari- eða hversdagslegir, en það er eitt...

Þorskur í sítrónu- og smjörsósu

Fljótlegur og bragðgóður réttur sem er tilvalinn fyrir önnum kafið fólk. Við könnumst flest við þá tímapressu sem hlýst af því að koma sér heim...

Blóðappelsínu-spritz

Frískandi kokteill þar sem blandaður er saman nýkreistur blóðappelsínusafi, prosecco og kryddaður sætur vermouth. Ef blóðappelsínur eru ekki fáanlegur má nota bleikan greipaldinsafa í...

Sælkeramáltíð úr grænmetisuppskerunni

Fátt jafnast á við brakandi ferskt og nýupptekið grænmeti og við ættum að vera dugleg að borða það á þessum árstíma. Margir vita ekki hvað...

Ómótstæðilegar vöfflur með eplum, ís og kardimommum

Vöfflur eru frábært sætmeti og flestum finnst þær góðar. Samkvæmt íslensku hefðinni eru þær oftast bornar fram með sultu og rjóma en í raun...

Tapas – eldað úr jurtaríkinu

Tapas-réttir hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár. En eins og flestir vita þá eru tapas-réttir smáréttir sem Spánverjar gæða sér á seinnipart dags og...

Fljótlegur eftirréttur í miðri viku

Hér fá bláberin að njóta sín í bland við kardimommur og hnausþykka gríska jógúrt. Kardimommubragðið kemur virkilega á óvart og á vel við berin. Þessi...

Gott nesti gerir gæfumuninn

Gott nesti í skólann eða vinnuna getur bjargað deginum en það vefst oft fyrir fólki að „nesta“ sig upp. Skipulagning er lykilatriði, reynið að...

Kaffikaka með hlynsírópskremi

Þessi kaka er ein af mínum uppáhalds og ég reyni iðulega að finna tækifæri til að bera hana fram. Hún er sérstaklega tíguleg þegar...

Fíkju- og geitaostabaka

Þessa böku er mjög auðvelt að útbúa fyrir utan hvað hún bragðast dásamlega. Furuhnetur í bland við bragðmikinn ost og sætan frá ávöxtunum gera...

Hvað er hnúðkál?

Hnúðkál flokkast ekki undir rótargrænmeti heldur undir garðkál. Það er skylt blómkáli, brokkólí og grænkáli. Hnúðurinn sem við borðum, eða kálhausinn er hluti af...

Ljúfur lambaborgari á grillið

Að öllum líkindum hafa flest okkar borðað meira af hamborgurum í sumar en við getum talið enda með vinsælli sumarmat á landinu. Þó getur...

Ein góð í nestisboxið um helgina

Einföld og meðfærileg kaka sem minnir á hjónabandssælu en í staðinn fyrir rabarbarasultu er notuð sykurlaus hindberjasulta. Mjög fljótlegt að henda í þessa fyrir...

Sjáðu Hinrik Carl grilla gómsætt lambakjöt fyrir Gestgjafann

Hinrik Carl grillar dýrindis lambakjöt fyrir Gestgjafann á Napoleon Rogue-grilli. Fátt er skemmtilegra en að grilla á góðviðrisdögum. Til að ná góðum árangri er nauðsynlegt...