#veitingastaðir

SONO Matseljur með „pop up“ veitingastað á Götumarkaðinum

SONO Matseljur verða með „pop up“ veitingastað á Götumarkaðinum næstu tvær helgar.Sigurlaug Knudsen og Hildigunnur Einarsdóttir, konurnar á bak við SONO matseljur, sérhæfa sig...

Lifnar loksins yfir Klapparstígnum – Götumarkaðurinn opnaður í dag

Nýi pop-up veitingastaðurinn við Klapparstíg 28-30 kallast Götumarkaðurinn og verður opnaður í dag.Húsnæðið við Klapparstíg 28-30 hefur staðið autt síðan veitingastaðurinn Skelfiskmarkaðurinn hætti rekstri...

Hjarta staðarins er víngeymslan

Vínkompan á Reykjavík Meat grípur forvitin augu þegar inn á staðinn er komið. Óhætt er að segja að hjarta staðarins sé víngeymslan þar sem...

Kjötinu skipt út fyrir melónur, gulrætur og sveppi

Auknar vinsældir vegan-mataræðisins hafa gert það að verkum að kokkar um víða veröld eru farnir að gera tilraunir með grænmetisfæði í auknum mæli. Til...

Sniðugar lausnir á tímum kórónaveirunnar þar sem útlit og notagildi spila saman

Eigandi ítalska veitingastaðarins Dante í New York var í óðaönn að undirbúa opnun nýs Dante-staðar í borginni þegar kórónaveirufaraldurinn skall á fyrr á árinu. Eftir...

Veitingastaðir áfram undir smásjá lögreglu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hélt áfram að heimsækja veitingahús í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi til að kanna hvort reglum um sóttvarnir væri framfylgt. Fjórtan staðiir...

Blása lífi í húsnæðið við Klapparstíg með götubita í fínni búning

Húsnæðið við Klapparstíg 28-30 hefur staðið autt í rúmt ár, alveg síðan veitingastaðurinn Skelfiskmarkaðurinn hætti rekstri í mars 2019. Götubitinn – Reykjavík Street Food...

Skemmtistaðaeigandi vill að ríkið hjálpi við að semja við leigusala

Jónas Óli Jónasson, einn eigenda skemmtistaðarins B5, segir mikilvægt að ríkisvaldið aðstoði skemmtistaðaeigendur að semja við leigusala. Hann segir húsaleiguna erfiðasta rekstrarliðinn og til...

Þriðjungur veitingastaða uppfyllti ekki kröfur um sóttvarnir í gær

Í eftirliti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi reyndust tveir af sex veitingastöðum ekki uppfylla kröfur um sóttvarnir. Á báðum stöðunum var ekki mögulegt að...

Argentína verður að íbúðum

Argentína steikhús á Barónsstíg 11A var um árabil einn vinsælasti veitingastaður landsins, þar til landskunnur athafnamaður eignaðist það og keyrði í gjaldþrot.Nú er möguleiki...

Götubitinn – Reykjavík Street Food opnar „pop up“ veitingastað í haust

Veitingastaðurinn verður staðsettur á Klapparstíg 30 þar sem Skelfiskmarkaðurinn var áður til húsa. Þar munu koma fram 2-3 mismunandi söluaðilar hverju sinni og taka...

Sælkerar á faraldsfæti

Nokkur góð ráð fyrir munaðarseggi sem ætla að ferðast í sumar.   Bókið stað með góðum fyrirvara Verið búin að bóka einhverja matsölustaði áður en farið er...

Orðinn þreyttur á að fólk tali miðbæinn niður – „Þetta er svo mikil vitleysa“

Ólafur Örn Ólafsson, einn eigenda Vínstúkunnar Tíu sopar, er orðinn þreyttur á háværum gagnrýnisröddum þeirra sem tala miðbæ Reykjavíkur niður. „Fjölmiðlaumfjöllun um skipulagsbreytingar í miðbænum...

Faldar perlur – Sjarmerandi kaffihús víðsvegar um landið

Sjarmerandi kaffihús má finna víðsvegar um landið. Hér eru nokkur sem við höfum heimsótt.   Fischerman café á Suðureyri Sjarmaþorpið Suðureyri við Súgandafjörð er einn friðsælasti staður...

„Minnimáttarkenndin drífur mig áfram“

Sigmar Vilhjálmsson varð fyrst landsþekktur fyrir að drekka ógeðsdrykki og stunda símahrekki í sjónvarpsþættinum 70 mínútur. Mörgum árum síðar er hann orðinn þekktur viðskiptamaður...

Ræður 130 manns í miðjum heimsfaraldri: „Þetta er efnahagslega gott fyrir samfélagið“

Sigmar Vilhjálmsson varð fyrst landsþekktur fyrir að drekka ógeðsdrykki og stunda símahrekki í sjónvarpsþættinum 70 mínútur. Mörgum árum síðar er hann orðinn þekktur viðskiptamaður...

„Fólk er ekkert öruggara á veitingastöðum en á skemmtistöðum og krám“

„Það er ekkert grín að vera í þvingaðri rekstrarstöðvun í lengri tíma.“ Þetta segir Þórhallur Viðarsson, rekstrarstjóri og einn eigenda skemmtistaðarins B5 í Bankastræti...

Fiskmarkaðurinn flytur inn á Grillmarkaðinn

Fiskmarkaðurinn og Grillmarkaðurinn sameina krafta sína og Fiskmarkaðurinn flytur inn á Grillmarkaðinn.Breytingarnar eru tilkynntar á Facebook-síðu Fiskmarkaðarins, en veitingastaðirinn eru báðir í eigu Hrefnu...

Keiluhöllin og Shake&Pizza opna með svæðaskiptingu

Þann 4. maí geta keiluáhugamenn og keiluíþróttamenn tekið gleði sína á ný þegar „kúlan fer aftur að rúlla.“ Keiluhöllinni verður skipt niður í fjögur...

Götumatur – mathöll á hjólum

Veitingafólk leitar allra leiða í frumleika til að bregðast við samkomubanni og það nýjasta er mathöll á hjólum í boði Reykjavik Street Food sem...

Samkaup færir út kvíarnar: Pizzastaður í Lágmúla

Samkaup verslunarkeðjan sem rekur verslanir undir nöfnum Nettó, Iceland, Samkaup Strax, Krambúð og Kjörbúðin, hefur nú fengið leyfi til að opna pizzastað að Lágmúla...

„Sýndarkrá“ slær í gegn á Facebook

Kráin, eða pöbbinn, er stór þáttur í lífi flestra Breta og margir óttuðust leiðindi og félagslega einangrun eftir að Boris Johnson, forsætisráðherra, skipaði öllum...

Orðrómur

Helgarviðtalið