#veitingastaðir

Argentína verður að íbúðum

Argentína steikhús á Barónsstíg 11A var um árabil einn vinsælasti veitingastaður landsins, þar til landskunnur athafnamaður eignaðist það og keyrði í gjaldþrot.Nú er möguleiki...

Götubitinn – Reykjavík Street Food opnar „pop up“ veitingastað í haust

Veitingastaðurinn verður staðsettur á Klapparstíg 30 þar sem Skelfiskmarkaðurinn var áður til húsa. Þar munu koma fram 2-3 mismunandi söluaðilar hverju sinni og taka...

Komdu og njóttu sumarsins á Sjálandi – BRÖNS Beat með Dj Dóru Júlíu

Sjáland, veitinga- og veislustaður í Garðabæ, hefur notið fádæma vinsælda frá því hann opnaði nú í febrúar. Vinsælt er að bóka veislur, viðburði og...

Óvíst hvort einn ástsælasti pítsustaður landsins opni aftur

Óvíst er hvort einn vinsælasti pítsustaður landsins, Eldsmiðjan við Bragagötu, verði opnaður aftur. Staðnum var lokað þegar COVID-19 skall á í mars og átti...

Sælkerar á faraldsfæti

Nokkur góð ráð fyrir munaðarseggi sem ætla að ferðast í sumar.   Bókið stað með góðum fyrirvara Verið búin að bóka einhverja matsölustaði áður en farið er...

Orðinn þreyttur á að fólk tali miðbæinn niður – „Þetta er svo mikil vitleysa“

Ólafur Örn Ólafsson, einn eigenda Vínstúkunnar Tíu sopar, er orðinn þreyttur á háværum gagnrýnisröddum þeirra sem tala miðbæ Reykjavíkur niður. „Fjölmiðlaumfjöllun um skipulagsbreytingar í miðbænum...

Faldar perlur – Sjarmerandi kaffihús víðsvegar um landið

Sjarmerandi kaffihús má finna víðsvegar um landið. Hér eru nokkur sem við höfum heimsótt.   Fischerman café á Suðureyri Sjarmaþorpið Suðureyri við Súgandafjörð er einn friðsælasti staður...

„Minnimáttarkenndin drífur mig áfram“

Sigmar Vilhjálmsson varð fyrst landsþekktur fyrir að drekka ógeðsdrykki og stunda símahrekki í sjónvarpsþættinum 70 mínútur. Mörgum árum síðar er hann orðinn þekktur viðskiptamaður...

Ræður 130 manns í miðjum heimsfaraldri: „Þetta er efnahagslega gott fyrir samfélagið“

Sigmar Vilhjálmsson varð fyrst landsþekktur fyrir að drekka ógeðsdrykki og stunda símahrekki í sjónvarpsþættinum 70 mínútur. Mörgum árum síðar er hann orðinn þekktur viðskiptamaður...

Röntgen opnar aftur í dag með breyttu sniði – Grilluð samloka til bjargar

Ásgeir Guðmundsson, einn eigenda barsins Röntgen, segir að með breyttu sniði verði hægt að opna Röntgen aftur í dag, miðvikudag, en staðurinn hefur verið...

„Fólk er ekkert öruggara á veitingastöðum en á skemmtistöðum og krám“

„Það er ekkert grín að vera í þvingaðri rekstrarstöðvun í lengri tíma.“ Þetta segir Þórhallur Viðarsson, rekstrarstjóri og einn eigenda skemmtistaðarins B5 í Bankastræti...

Fiskmarkaðurinn flytur inn á Grillmarkaðinn

Fiskmarkaðurinn og Grillmarkaðurinn sameina krafta sína og Fiskmarkaðurinn flytur inn á Grillmarkaðinn.Breytingarnar eru tilkynntar á Facebook-síðu Fiskmarkaðarins, en veitingastaðirinn eru báðir í eigu Hrefnu...

Keiluhöllin og Shake&Pizza opna með svæðaskiptingu

Þann 4. maí geta keiluáhugamenn og keiluíþróttamenn tekið gleði sína á ný þegar „kúlan fer aftur að rúlla.“ Keiluhöllinni verður skipt niður í fjögur...

Götumatur – mathöll á hjólum

Veitingafólk leitar allra leiða í frumleika til að bregðast við samkomubanni og það nýjasta er mathöll á hjólum í boði Reykjavik Street Food sem...

Samkaup færir út kvíarnar: Pizzastaður í Lágmúla

Samkaup verslunarkeðjan sem rekur verslanir undir nöfnum Nettó, Iceland, Samkaup Strax, Krambúð og Kjörbúðin, hefur nú fengið leyfi til að opna pizzastað að Lágmúla...

Listi yfir veitingastaði sem bjóða upp á heimsendingu og „take-away“

Margir veitingastaðir leita nú allra leiða til að halda starfsemi áfram í kjölfar samkomubannsins. Á Facebook-síðunni Miðborgin okkar er búið að taka saman þá...

„Sýndarkrá“ slær í gegn á Facebook

Kráin, eða pöbbinn, er stór þáttur í lífi flestra Breta og margir óttuðust leiðindi og félagslega einangrun eftir að Boris Johnson, forsætisráðherra, skipaði öllum...

Gleðipinnar loka nokkrum stöðum tímabundið og breyta opnunartímum

Nokkrir veitingastaða Gleðipinna loka tímabundið og opnunartímar breytast. Áherslan á heimsendingar með Hreyfli og Take away. Skapandi lausnir og samstaða„Við höfum reynt eftir fremsta...

Gleðipinnar og Hreyfill snúa bökum saman!

Hreyfill færir þér matinn frá veitingastöðum GleðipinnaFrítt ef pantað er fyrir 6900 kr. eða meira, annars 1500 kr. heimsendingargjald.Gleðipinnar og Hreyfill hafa ákveðið að...

Matarbakkar sem vekja lukku

Fyrirtæki í Garðabæ, Kópavogi og Hafnarfirði geta nú pantað ljúffenga matarbakka frá Mathúsi Garðabæjar alla daga vikunnar. Fjölbreyttir réttir eru í boði.   Mathús Garðabæjar vinnur...

„Ekki áhættusamt að fara út að borða“

Við á Gestgjafanum og mannlif.is höfum undanfarið heyrt í veitingafólki sem er margt uggandi yfir stöðunni, enda hefur viðskiptavinum fækkað verulega á síðustu vikum...

Mynd dagsins: Íslenskur pylsustaður auglýsir lækningu við COVID-19

Reykjavík Street Dog pylsusstaðurinn á Skólavörðustíg auglýsir nú lækningu við COVID-19 kórónaveikinni með spjaldi út á götu:  „The hot dog that cured covid 19 as...

Hlöllabátar gefa heilbrigðisstarfsfólki fría báta

Hlöllabátar hafa nú ákveðið að létta undir með heilbrigðisstarfsfólki sem standa nú í ströngu í sínum störfum. Allir heilbrigðisstarfsmönnum fá frían Hlöllabát gegn framvísun...