#veitingastaðir

Sigurður Laufdal verður gestakokkur á Slippnum

Sigurður Laufdal verður gestakokkur á Slippnum í Vestmannaeyjum dagana 23.-25. ágúst næstkomandi. Sigurður er yfirmatreiðslumaður yfir Grillinu á Hótel Sögu og hefur þrátt fyrir ungan...

Mikil upplifun að heimsækja eþíópíska veitingastaðinn Minilik

Það var mikil upplifun fyrir blaðamann Gestgjafans og ljósmyndara að hitta Yirga Mekonnen sem rekur eþíópíska veitingastaðinn Minilik á Flúðum ásamt Árna Magnúsi Hannesarsyni...

Rómantískur draumur sem varð að veruleika

Einn góðan sumardag héldu blaðamaður og ljósmyndari í sveitaleiðangur með það að markmiði að upplifa íslenskan mat beint frá bónda og fræðast í leiðinni...

Einstök upplifunarhönnun á nýjum stað í hjarta Reykjavíkur

Rúna Kristinsdóttir hönnuður hefur komið víða við á ferlinum og liggur bakgrunnur hennar aðallega í hönnun og útstillingum. Við hittum Rúnu nýverið á sólríkum...

„Þetta er svona kósí fullorðinsbar“

Á dögunum var þessi áhugaverði staður, Vínstúkan tíu sopar, við Laugaveg 27 opnaður þar sem kaffihúsið 10 dropar stóð lengi. Það eru þeir Ragnar...

Réttirnir sem Gordon Ramsay pantaði á Eiriks­son Brass­erie

Breski sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay smakkaði þrjá rétti á Eiriks­son Brass­erie. Sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay skellti sér út að borða á Eiriks­son Brass­erie þegar hann var staddur...

Rigning og HM eitruð blanda

Veitingamenn í Reykjavík fagna góða veðrinu og segja margir hverjir að sólarstundirnar það sem af er þessu sumri skilji eftir meira en bruna og...

Níu góðir vegan-veitingastaðir í London

Blaðakona Vogue tók á dögunum saman lista yfir nokkra góða vegan-veitingastaði í London. Fyrir nokkrum árum voru ekki margir veitingastaðir í London sem sérhæfðu...

Tekur tíma að jafna sig á áfallinu

Hrefna Rósa Sætran segir lokun Skelfiskmarkaðarins hafa verið áfall en það hafi samt að sumu leyti verið jákvæð reynsla að lenda í. Hún sé...

Fimm nýir og vinsælir veitingastaðir í London

London er einn af mínum uppáhaldsáfangastöðum enda ótrúlega margt sem borgin hefur upp á að bjóða. Matsölustaðaflóran er sérlega fjölbreytt og spennandi og í...

Teipuðu fyrir munninn á Gordon Ramsey

Jóhanna Jakobsdóttir, eigandi veitingastaðarins Nostra, starfaði meðal annars við hugbúnaðar- og tækniþýðingar, var heimavinnandi og uppistandari áður en hún hellti sér í veitingabransann. Nostra...

London – fjórir góðir og ódýrir staðir í Marylebone

Hér er mælt með fjórum áhugaverðum og ódýrum stöðum í hinu skemmtilega Marylebone-hverfi sem er fyrir norðan Oxford-stræti. Delamina (mynd að ofan) Sérlega skemmtilegur staður rétt...

Matarupplifun í Toronto

Toronto er mikil sælkeraborg og úrvalið af góðum stöðum til að borða á er gríðarlegt. Hér bendum við á þrjá góða en ólíka staði...

Fjórir klassískir veitingastaðir í Dublin

Stutt er að fljúga til Írlands frá Íslandi og borgin því vinsæll helgaráfangastaður Íslendinga. Oftast er ferðinni heitið til höfuðborgarinnar Dublin en fleiri borgir...

Góðir Dim sum-veitingastaðir í London

Dim sum eru litlir kínverskir smáréttir, oft litlar bollur eða bögglar úr hrísgrjónadeigi eða pasta með smátt skornu kjöti, rækjum, kjúklingi, grænmeti, sjávarfangi, kryddjurtum...

Montréal – áhugaverð á öllum árstíðum

Montréal er vinsæll áfangastaður meðal ferðamanna enda hefur borgin upp á margt að bjóða, allt frá skemmtilegum listasöfnum upp í frábæra matsölustaði og allt...

Fjórir góðir veitingastaðir í Lundúnum

London er sennilega ein vinsælasta helgarferðaborgin sem Íslendingar heimsækja og skal engan furða því hún hefur upp á mikið að bjóða. Flugið er líka stutt...

Pittsburgh – fyrir svanga ferðalanga

Stálborgin Pittsburgh í Pennsylvaníu hefur undanfarin ár verið nefnd ein af matarborgum Bandaríkjanna og sælkerar leggja leið sína þangað æ oftar. Margir kokkar kjósa að...

Dublin – matur og iðandi mannlíf

Dublin er lifandi og sjarmerandi borg sem hefur verið vinsæll áfangastaður Íslendinga undanfarin ár. Borgin er einna þekktust fyrir skemmtilega pöbba með lifandi tónlist þar...

Heitir staðir í London

Ljúffengur matur, spennandi markaðir, menning og listir. Þetta eru ástæðurnar fyrir því að London verður alltaf vinsæll ferðamannastaður.Sexy fish Sexy fish nýtur mikilla vinsælda í...

Innlit á veitingastaðinn Flatey Pizza úti á Granda

Á hvössum og köldum haustdegi kíktu blaðamaður og ljósmyndari inn í hlýjuna á nýjum veitingastað úti á Granda. Vinirnir Haukur Már Gestsson, Brynjar Guðjónsson, Sindri...