Fimmtudagur 30. mars, 2023
6.8 C
Reykjavik

Alvarlegt vélsleðaslys í Fáskrúðsfirði – Fluttur með sjúkraflugi til Akureyrar

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Alvarlegt vélsleðaslys varð í Fáskrúðsfirði á föstudagskvöldið er karlmaður slasaðist illa á fæti. Maðurinn var fluttur með sjúkraflugi til Akureyri þar sem hann gekkst undir aðgerð.

Samkvæmt Austurfrétt eru tildrög slyssins ókunn en maðurinn var í hópi manna í vélsleðaferð í Eyrarskarði við Hoffell þegar slysið varð, seint á föstudaginn. Nokkuð vel gekk að aðstoða manninn og koma honum á Akureyri í aðgerð. Tilviljun réði því að þyrla sem var að aðstoða við skíða- og brettahátíðina Austurland Freeride Festival á Eskifirði, gat orðið við neyðarbeiðni um að koma manninur niður úr skarðinu.

Samkvæmt upplýsingum lögreglu tókst aðgerðin á fæti mannsins vel upp og er hann allur að koma til.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -