Laugardagur 30. september, 2023
9.1 C
Reykjavik

Herbert mætti í óvænta heimsókn í fræga sjoppu í Bolungarvík – Spilaði á Flateyri um kvöldið

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Bjarnabúð í Bolungavík fékk óvænta heimsókn í gær en stórsöngvarinn Herbert Guðmundsson kíkti við.

Bæjarins besta segir frá því að Herbert Guðmundsson hafi mætt í óvænta heimsókn í Bjarnabúð í Bolungavík í gær. Þangað kom hann oft á níunda áratugnum en þá bjó hann í Bolungavík. Þar vann hann hjá Íshúsfélagi Bolungavíkur hf sem staðsett var hinum megin götunnar. Þá var Herbert einnig virkur í tónlistarlífi Vestfirðinga en hann var meðal annars meðlimur hljómsveitarinnar Kan á árinunum 1982-84.

Herbert í Bjarnabúð með Olgeir Hávarðarsyni. Mynd: Bjarnabúð.

Fram kemur í fréttinni að Herbert hafi spilað í Vagninum á Flateyri í gærkvöldi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -