Föstudagur 31. mars, 2023
8.8 C
Reykjavik

Rebekka hætt sem bæjarstjóri Vesturbyggðar – Steytti á launakjörum

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Rebekka Hilmarsdóttir hefur látið af störfum sem bæjarstjóri í Vesturbyggð en hún hefur sinnt því starfi frá árinu 2018.

Rebekka Hilmarsdóttir

Samkvæmt Bæjarins bestu var samþykkt á fundi bæjarstjórnar þann 9. júní að Rebekka gengdi starfinu áfram þar til gengið hefði verið frá ráðningu bæjarstjóra. Fól bæjarstjórn bæjarráði umboð til að ráða bæjarstjóra og staðfesta ráðningasamning.

Jón Árnason, forseti bæjarstjórnar sagði við bb.is að ekki hafi náðst samkomulag við Rebekku og að steytt hafi meðal annars á launakjörum. Gerður Sveinsdóttir, sviðstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs er staðgengill bæjarstjóra á meðan leitað er að nýjum.

Sjá einnig: Laun íslenskra bæjarstjóra – Best í heimi!

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -