Þriðjudagur 19. mars, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Styrktartónleikar fyrir fjölskyldu Guðjóns Björnssona á Syðri-Hömrum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Styrktartónleikar fyrir fjölskyldu Guðjóns Björnssonar á Syðri-Hömrum í Ásahreppi verður haldnir miðvikudaginn 5. apríl en Guðjón lést af slysförum fyrir stuttu.

Fram kemur á vefnum dfs.is að Vörðukórinn, sem er skipaður fólki úr Árnes- og Rangárvallarsýslum muni halda sína árlegu vortónleika í Selfosskirkju miðvikudaginn 5. apríl klukkan 20:00. Í þetta sinn rennur allur ágóðinn til styrktar fjölskyldu Guðjón Björnssonar, bónda á Syðri-Hömrum í Ásahreppi, sem lést á dögunum af slysförum.

Kórinn flytur lög úr ýmsum áttum, allt frá íslenskum og erlendum dægurlögum og yfir í blús. Þá verður aukreitist frumflutning á nýju lagi eftir Guðmund Óla Sigurgeirsson við texta Jóa í Stapa. Arnhildur Valgarðsdóttir leikur á píanó á tónleikunum og Jón Rafsnsson leikur á kontrabassa. Stjórnandi kórsins er Eyrún Jónasdóttir. Miðaverð e 3.500 kr.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -