Fimmtudagur 9. desember, 2021
0.8 C
Reykjavik

Síðasti bíltúrinn

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

„Ég ætla í bíltúr,“ sagði hann hásum rómi.“

Enginn mótmælti né tók undir með honum.

Hann tók snöggt af stað í afturhjóladrifna Benzanum sínum krafmikla; CLK, átta cylindra Ameríkutýpa, árgerð 2000; alltof kraftmikill og eyðslusamur.

Hann skeytti engu um þótt úti væri dimmt, hálka og mikil snjókoma. Vildi bara fara.

Í útvarpinu hljómaði Miles Davis á hæsta styrk, en þrátt fyrir að bíllinn væri nokkuð við aldur voru í honum frábær hljómflutningstæki.

Hann hafði gleymt símanum sínum viljandi heima og vissi mætavel að lítið bensín var á tankinum.

- Auglýsing -

Þrátt fyrir það lá leið hans út úr bænum; inn í myrkrið og í áttina þangað sem hafið lék á þungt og mikið selló.

Tveir þakklátir hrafnar hlustuðu eftir trompetleiknum um leið og þeir gerðu lambalæri skil sem vörubílstjóri hafði hent til þeirra á ferð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -