Geggjað granólabrauð að hætti Tobbu

EinfaldleikiMeðal

Matargyðjan Tobba Marinós deilir með okkur uppskrift að granólabrauði sem hún segir að sé tryllt gott. Uppskriftin er frá Guðfinnu,...

Share

 4 dl. granóla
 2 dl. tröllahafrar
 4 dl. hveiti
 1 dl. döðlur
 ½ dl. hunang (má sleppa)
 2 tsk. matarsódi
 1 tsk. salt
 ½ l ab mjólk

1

Sett í tvö lítil sílikon form (fæst í bónus). Strá dass af granóla ofaná

2

Bakað í 40mín á 190 gráðum!

CategoryUmsjón:
Myndir:
Stílisti:

Hráefni

 4 dl. granóla
 2 dl. tröllahafrar
 4 dl. hveiti
 1 dl. döðlur
 ½ dl. hunang (má sleppa)
 2 tsk. matarsódi
 1 tsk. salt
 ½ l ab mjólk

Leiðbeiningar

1

Sett í tvö lítil sílikon form (fæst í bónus). Strá dass af granóla ofaná

2

Bakað í 40mín á 190 gráðum!

Geggjað granólabrauð að hætti Tobbu