Sætar og mjúkar – kökur með grænmeti

Share

Fyrir1 Skammtur

Súkkulaðibollakökur með svörtum baunum
 1 dós svartar baunir
 5 stk. egg
 ½ tsk. salt
 1 tsk. vanilluduft
 6 msk kakó
 1 tsk. lyftiduft
 ½ tsk. matarsódi
 ½ dl. hunang
 ½ dl. hlynsíróp
 3 msk smjör, brætt
Krem
 1 dl. kókosolía
 3 ½ dl. flórsykur
 1 tsk. vanilluduft
 3 msk mjólk

Súkkulaðibollakökur  með svörtum baunum
1

Hitið ofninn í 180°C. Sigtið vökvann frá baununum, setjið þær í sigti og skolið í köldu vatni. Setjið baunirnar ásamt eggjum og öllum þurrefnum í blandara og blandið saman. Þegar blandan er orðin slétt er sætunni bætt út í ásamt bræddu smjöri.

2

Setjið deig í múffuform, u.þ.b. hálffullt. Bakið í 17-18 mín.

Krem
3

Hrærið kókosolíu og flórsykri létt saman. Bætið vanilludufti og mjólk út í hægt og rólega. Setjið kremið á kökurnar

CategoryUmsjón:
Myndir:
Stílisti:

Hráefni

Súkkulaðibollakökur með svörtum baunum
 1 dós svartar baunir
 5 stk. egg
 ½ tsk. salt
 1 tsk. vanilluduft
 6 msk kakó
 1 tsk. lyftiduft
 ½ tsk. matarsódi
 ½ dl. hunang
 ½ dl. hlynsíróp
 3 msk smjör, brætt
Krem
 1 dl. kókosolía
 3 ½ dl. flórsykur
 1 tsk. vanilluduft
 3 msk mjólk

Leiðbeiningar

Súkkulaðibollakökur  með svörtum baunum
1

Hitið ofninn í 180°C. Sigtið vökvann frá baununum, setjið þær í sigti og skolið í köldu vatni. Setjið baunirnar ásamt eggjum og öllum þurrefnum í blandara og blandið saman. Þegar blandan er orðin slétt er sætunni bætt út í ásamt bræddu smjöri.

2

Setjið deig í múffuform, u.þ.b. hálffullt. Bakið í 17-18 mín.

Krem
3

Hrærið kókosolíu og flórsykri létt saman. Bætið vanilludufti og mjólk út í hægt og rólega. Setjið kremið á kökurnar

Sætar og mjúkar – kökur með grænmeti