

Ljúffeng uppskrift sem leikur við bragðlaukana.
Stráið salti og pipar á fiskinn og setjið til hliðar. Hitið olíu á pönnu og steikið eggaldin, gulrætur og lauk þar til grænmetið er aðeins farið að taka lit. Bætið hvítlauk saman við og steikið áfram í nokkrar mín.
Setjið tómata og krydd út í og látið þetta malla saman í 5-10 mín. eða þar til gulræturnar eru eldaðar í gegn. Bætið hunangi saman við ásamt kapers og raðið síðan fiskbitunum ofan í grænmetiskássuna.
Setjið lok á pönnuna og látið þetta malla saman í u.þ.b. 10 mín. eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn. Berið fram.
Myndir / Aldís Pálsdóttir
Stílisti / Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir
Umsjón:
Myndir:
Stílisti:
Hráefni
Leiðbeiningar
Stráið salti og pipar á fiskinn og setjið til hliðar. Hitið olíu á pönnu og steikið eggaldin, gulrætur og lauk þar til grænmetið er aðeins farið að taka lit. Bætið hvítlauk saman við og steikið áfram í nokkrar mín.
Setjið tómata og krydd út í og látið þetta malla saman í 5-10 mín. eða þar til gulræturnar eru eldaðar í gegn. Bætið hunangi saman við ásamt kapers og raðið síðan fiskbitunum ofan í grænmetiskássuna.
Setjið lok á pönnuna og látið þetta malla saman í u.þ.b. 10 mín. eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn. Berið fram.
Myndir / Aldís Pálsdóttir
Stílisti / Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir