Tortillur – einfaldar og sjúklega góðar

EinfaldleikiMeðal

Share

Djúsí kjúklinga-taco
 4 stk. tortillur
 1 stk. rauðlaukur, saxaður
 1 stk. kjúklingabringa, elduð
 hnefafylli kóríander, saxað
 2 tsk. chili-duft
 1 dós maukaðar baunir
 200 ml grísk jógúrt
 100 g rifinn ostur
 1 dl. reykt chipotle-salsa (sjá uppskrift fyrir neðan)
Guacamole
 2 avókadómeðalstór
 ½ stk. rauðlaukur, smátt saxaður
 1 stk. hvítlauksgeiri, marinn
 1 msk. ferskt kóríander, saxað
 safi úr einni límónu
 ½ tsk. salt
 1 stk. lítill tómatur, fræhreinsaður og saxaður
 1 tsk. chili-duft, má sleppa
Heimatilbúnar tortillur (10 kökur um 8 cm í þvermál)
 200 g harina-maísmjöl, fæst í asískum búðum
 300 ml volgt vatn
 ¼ tsk. salt
 hreinn plastpoki
 tortilla-pressa eða stór panna
Reykt chipotle-salsa
 100 g tómatar, skornir í bita
 ½ stk. laukur, saxaður
 2 tsk. chili-flögur
 2 tsk. chipotle-mauk
 2 msk. agave-síróp
 2 tsk. sjávarsalt
 50 ml hrísgrjónaedik
 1 tsk. salt
 ½ tsk. nýmalaður pipar
 1 tsk. kumminduft

Djúsí kjúklinga-taco
1

Hitið ofninn í 200°C. Steikið lauk upp úr olíu þangað til hann fer að brúnast bætið þá kjúklingi, kóríander, chili-dufti, salti og pipar saman við. Bætið baunamaukinu saman við ásamt grískri jógúrt, osti og salsasósu. Setjið kjúklingablöndu á hverja tortillu og lokið, raðið í eldfast mót.

2

Bakið í  8 mín. Berið fram með salsamauki og guacamole (sjá meðfylgjandi uppskrift).

Guacamole
3

Stappið avókadó í stórri skál með gaffli. Bætið öllu öðru saman við og hrærið vel.

Heimatilbúnar tortillur
4

Setjið mjöl, vatn og salt í hrærivélarskál og blandið í um 3-5 mín. Skiptið deiginu í 10 jafna hluta. Takið plastpoka og klippið í sundur svo þið fáið 2 hluta. Leggið annan hlutann á borð og eina kúlu yfir og leggið hinn hluta plastpokans þar yfir. Pressið yfir með pönnu eða tortilla-pressu. Ég notaði pönnu og gekk verkið mjög vel.

5

Hitið pönnu við meðalhita (notið enga olíu) og steikið kökurnar á báðum hliðum 1 mín. á hvorri hlið. Góð tortilla er ekki of þykk og ekki of þunn. Það er góðs viti ef kakan lyftist á pönnunni. Hún á að vera talsvert þykkari en pönnukaka.

Reykt chipotle-salsa
6

Setjið tómata, lauk og 250 ml vatn í pott. Látið sjóða í 5 mín. hellið vatninu frá og setjið til hliðar. Hitið olíu á pönnu og setjið chili-flögurnar út á og steikið í nokkrar sekúndur.

7

Blandið síðan tómötunum og lauknum saman við og setjið í matvinnsluvél og látið allt annað saman við og blandið vel. Hellið í pott og bætið 100 ml af vatni saman við ef blandan er of þykk. Smakkið til með salti og pipar. Salsað er best framreitt kalt.

CategoryUmsjón:
Myndir:
Stílisti:

Hráefni

Djúsí kjúklinga-taco
 4 stk. tortillur
 1 stk. rauðlaukur, saxaður
 1 stk. kjúklingabringa, elduð
 hnefafylli kóríander, saxað
 2 tsk. chili-duft
 1 dós maukaðar baunir
 200 ml grísk jógúrt
 100 g rifinn ostur
 1 dl. reykt chipotle-salsa (sjá uppskrift fyrir neðan)
Guacamole
 2 avókadómeðalstór
 ½ stk. rauðlaukur, smátt saxaður
 1 stk. hvítlauksgeiri, marinn
 1 msk. ferskt kóríander, saxað
 safi úr einni límónu
 ½ tsk. salt
 1 stk. lítill tómatur, fræhreinsaður og saxaður
 1 tsk. chili-duft, má sleppa
Heimatilbúnar tortillur (10 kökur um 8 cm í þvermál)
 200 g harina-maísmjöl, fæst í asískum búðum
 300 ml volgt vatn
 ¼ tsk. salt
 hreinn plastpoki
 tortilla-pressa eða stór panna
Reykt chipotle-salsa
 100 g tómatar, skornir í bita
 ½ stk. laukur, saxaður
 2 tsk. chili-flögur
 2 tsk. chipotle-mauk
 2 msk. agave-síróp
 2 tsk. sjávarsalt
 50 ml hrísgrjónaedik
 1 tsk. salt
 ½ tsk. nýmalaður pipar
 1 tsk. kumminduft

Leiðbeiningar

Djúsí kjúklinga-taco
1

Hitið ofninn í 200°C. Steikið lauk upp úr olíu þangað til hann fer að brúnast bætið þá kjúklingi, kóríander, chili-dufti, salti og pipar saman við. Bætið baunamaukinu saman við ásamt grískri jógúrt, osti og salsasósu. Setjið kjúklingablöndu á hverja tortillu og lokið, raðið í eldfast mót.

2

Bakið í  8 mín. Berið fram með salsamauki og guacamole (sjá meðfylgjandi uppskrift).

Guacamole
3

Stappið avókadó í stórri skál með gaffli. Bætið öllu öðru saman við og hrærið vel.

Heimatilbúnar tortillur
4

Setjið mjöl, vatn og salt í hrærivélarskál og blandið í um 3-5 mín. Skiptið deiginu í 10 jafna hluta. Takið plastpoka og klippið í sundur svo þið fáið 2 hluta. Leggið annan hlutann á borð og eina kúlu yfir og leggið hinn hluta plastpokans þar yfir. Pressið yfir með pönnu eða tortilla-pressu. Ég notaði pönnu og gekk verkið mjög vel.

5

Hitið pönnu við meðalhita (notið enga olíu) og steikið kökurnar á báðum hliðum 1 mín. á hvorri hlið. Góð tortilla er ekki of þykk og ekki of þunn. Það er góðs viti ef kakan lyftist á pönnunni. Hún á að vera talsvert þykkari en pönnukaka.

Reykt chipotle-salsa
6

Setjið tómata, lauk og 250 ml vatn í pott. Látið sjóða í 5 mín. hellið vatninu frá og setjið til hliðar. Hitið olíu á pönnu og setjið chili-flögurnar út á og steikið í nokkrar sekúndur.

7

Blandið síðan tómötunum og lauknum saman við og setjið í matvinnsluvél og látið allt annað saman við og blandið vel. Hellið í pott og bætið 100 ml af vatni saman við ef blandan er of þykk. Smakkið til með salti og pipar. Salsað er best framreitt kalt.

Tortillur – einfaldar og sjúklega góðar