Annar þáttur af Tölum Um… með Gumma Kíró: ,,Að fasta hefur breytt lífi mínu!“

top augl

Í öðrum þætti af Tölum um kemur Númi Snær Katrínarson þjálfari, eigandi Grandi 101 og heilsugúrú.

Við ræðum um að fasta og alla þá góðu eiginleika sem því getur fylgt. Númi hefur gríðarlega mikla kunnáttu og reynslu að því að fasta og við förum yfir helstu kosti þess.

Það hefur svo sannarlega breytt mínu lífi að fasta og mig hlakkar til að deila þessari reynslu minni og kunnáttu Núma.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni