Jason á Black Kross útskýrir tattoostíla: ,,Það eru sennilega 87 trilljónir stíla“

top augl

Í þessu myndbandi fer Jason Thompson, annar eigenda Black Kross Tattoo, yfir hina helstu stíla húðflúra.

Hann fer meðal annars yfir það sem kallast „traditional“, eða hefðbundin flúr, japanskan stíl, pólýnesískan stíl og hinn tiltölulega unga en raunverulega útlítandi „realism“ stíl svo dæmi séu tekin.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni