Einlæg Linda Pé fann gleðina aftur eftir gjaldþrot Baðhússins: „Þetta var dimmur dalur“

top augl

„Ég missti öryggi mitt. Ég er náttúrlega einstæð móðir. Menn bankandi upp á heima hjá mér næstum því frá morgni til kvölds með einhverjar kröfur og birtandi mér einhverja pappíra. Þetta var ofboðslega erfitt tímabil,“ segir Linda Pétursdóttir, heilsufrömuður og fegurðardrottning í Mannlífinu með Reyni Traustasyni sem er einnig ævisöguritari hennar. Þau ræddu um gerð bókarinnar Ljós og skuggar þar sem gekk á ýmsu og margt skemmtilegt gerðist. Linda segir að eftir fall Baðhússins hafi henni stundum fundist eins og hún gæti ekki haldið áfram, en að sjálfsögðu reis hún upp.

Ég er með dóttur mína og svo er ég „fighter“. Ég ætlaði ekkert að gefast upp. En þetta var dimmur dalur“.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni