Miðvikudagur 27. september, 2023
8.7 C
Reykjavik

Óttar Sveinsson lenti í strandi á Urriðafossi í ofsaveðri: „Við þurfum ekki að binda núna“

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Gestur Sjóarans að þessu sinni er Óttar Sveinsson sem er hvað þekktastur fyrir að skrifa metsölubækurnar Útkall. Hann var sjálfur til sjós um tíma og starfaði lengi sem blaðamaður DV áður en hann sneri sér alfarið að bókaskrifum og útgáfu.

Hann segir frá því að í nóvember, 1985, hafi hann verið um borð í Urriðafossi sem lá við landfestar við Grundartanga. Þá skall á ofsaveður upp á um 14 vindstig með þeim afleiðingum að landfestar slitnuðu og skipið strandaði í fjörunni.

Sem dæmi um kaldhæðni sjómanna í neyð segir Óttar að stýrimaðurinn lét út úr sér yfir öskrandi vindinn: „Strákar! Við þurfum ekki að binda núna.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -