Sigurlaug Margrét Jónasdóttir – Aldrei dreymt um að verða útvarpsstjóri

top augl

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, útvarpskona dregur ótrúlegustu hluti út úr viðmælendum sínum. Hér ræðir hún við Reyni Traustason meðal annars um hvernig hún haldi það sé að vera útvarpsstjóri og hvers vegna hún hafi ekki áhuga á því stimpla sig inn og út.

Hún segir frá æskuárunum þegar hún hlustaði á foreldra sína og útvarpið og allar sögurnar þar. Og þegar hún var hjá ömmu sinni og nöfnu þar sem þær töluðu saman eða spiluðu á spil.

Í viðtalinu ræðir hún annars vegar um útvarpsþáttinn sinn og hins vegar sjónvarpsþáttinn. Hún segir frá síðustu nótt föður síns, útvarpsmannsins Jónasar Jónassonar.

Reynir og Sigurlaug fara einnig inn á hús andanna, spíritisma og líf eftir dauðann.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni