Þorsteinn Vilhelmsson í Mannlífinu: Svik, háski, lyginn bankastjóri og saga aflaskipstjóra Samherja

top augl

Þorsteinn Vilhelmsson er þjóðþekktur sem skipstjórinn sem gerði Samherja að stórveldi. Hann, Kristján bróðir hans og Þorsteinn Már Baldvinsson eru þríeykið sem rak fyrirtækið með þeim árangri að það varð ristastórt á heimsvísu. En fyrir 20 árum lenti Þorsteini saman við frænda sinn, Þorstein Má sem endaði með vinslitum og því að skipstjórinn sem lagði grunninn að velgengninni hraktist á brot og seldi sinn hlut. Milljarðarnir sem hann fékk fyrir brunnu að miklu leyti upp í hruninu. Þorsteinn fer yfir feril sinn, sárindin við Samherjamenn, og svik bankastjóra Landsbankans.

sdgfsdg