Miðvikudagur 27. mars, 2024
4.8 C
Reykjavik

Herbert Guðmundsson enn og aftur á toppnum: „Þeir héldu að ég væri aðalfíkniefnasalinn á Íslandi“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Herbert Guðmundsson segir Reynir Traustasyni frá tímanum þegar hann sat inni á sínum tíma og samdi lagið fræga Can’t Walk Away í klefa sex frekar en níu, hann talar um neysluna og flösu djöfulsins, sumar hljómsveitirnar sem hann var í á árum áður og skriðuna fyrir vestan, sem ein hljómsveitin þurfti að komast yfir, hann talar um þök nágrannanna sem leiddu til gjaldþrots hans og hann talar um andlega reynslu og trúna.

„Lagið Can’t Walk Away var samið við Skólavörðustíg 9,“ segir Herbert Guðmundsson tónlistarmaður, en hegningarhúsið gamla stendur einmitt við Skólavörðustíg 9. Herbert sat þá inni og samdi smellinn. Árið var 1979. Herbert var skipverji á Reykjafossi og segist hafa verið beðinn um að taka pakka heim til landsins frá Hollandi. Skipið lagðist síðan við bryggju á Íslandi og var Herbert handtekinn og settur í gæsluvarðhald.

„Þá hafði náunginn sem átti vöruna, sem ég var að koma með, verið böstaður og hann sagði frá mér. Þeir héldu að ég væri aðalfíkniefnasalinn á Íslandi. Þá var þetta svo mikið tabú og …

Lesa meira hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -