Grænir fingur

Deila

- Auglýsing -

Fyrir upprennandi græna fingur er spennandi að gróðursetja ýmiskonar fræ og fylgjast með þeim spretta í stofuglugganum. Snjallt er að nýta notaðar jógúrtdósir ásamt mold til verksins.

Fræ sem eru fljót til að spretta er meðal annars að finna í baunaspírum, karsa, sólblómum, kirsuberjatómötum og avókadó.

- Advertisement -

Athugasemdir