Jasmina var barn á flótta

Deila

- Auglýsing -

Hvernig líður barni á flótta? Ef þú hefur einhvern tíma velt því fyrir þér eða telur að mikilvægt sé að fá innsýn í líf þeirra er leita hingað í neyð er nýjasta tölublað Vikunnar blaðið, það kemur út á morgun, fimmtudag. Þar segir Jasmina Crnac sögu sína en hún og fjölskylda hennar misstu allt í stríðinu milli Serba og Króata.

Saga Jasminu er mögnuð og einlæg sem lætur engan ósnortinn.

Í blaðinu er einnig talað við Elínu Halldórsdóttur sem nýlega gaf út rafræna smáskífu en hún er ein þeirra sem skynjar meira en flestir. Slíkt fólk hefur oft mátt þola vantrú og jaðarsetningu en Elín segir að í gegnum hana streymi tónlistin og hún upplifi sig eins og millistykki.

Ferðalög af ýmsum toga ber á góma og prjónauppskrift af fallegri barnapeysu hentar vel þeim sem kjósa að ganga prónandi milli staða.

Sumarleg og spennandi Vika sem vekur til umhugsunar kemur í verslanir á morgun.Tryggðu þér áskrift að Vikunni í vefverslun

- Advertisement -

Athugasemdir