• Orðrómur

Kossakonfekt búið til í sápumóti

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Ert þú búin að næla þér í eintak af kökublaði Vikunnar? Í því finnur þú fjölbreyttar og spennandi kökuuppskriftir, meðal annars að köku sem systurnar Margrét Weisshappel, grafískur hönnuður, og Ragnhildur Weisshappel myndlistarmaður bökuðu.

Kakan er djúsí og án allra dýraafurða. Þær útbjuggu einnig fallegt kossakonfekt sem þær segja tilvalið að nota í kökuskreytingar.

Konfektið gerðu þær í móti sem er þeirra hönnun en þær Margrét og Ragnhildur eru reka saman fyrirtækið Skýjaverksmiðjan.

- Auglýsing -

„Okkur finnst mjög gaman að prófa okkur áfram með uppskriftir að bæði kökum og mat. Hvorug okkar er svo hrifin af dýraafurðum svo við ákváðum að gera sjúklega djúsí köku með engum slíkum en það er vel hægt að gera hana með eggjum og alvörusmjöri ef fólk kýs það. Við bjuggum til kossamót, reyndar fyrir sápur, en fannst tilvalið að gera kossa-konfekt.“

Kökublað Vikunnar er stútfullt af spennandi uppskriftum.

Myndir / Hákon Davíð

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Elsta tímarit landsins um daglegt líf, tísku, menningu, mat og lífsstíl.

Tryggðu þér árs áskrift og fáðu vikuleg tölublöð á 832 kr. stykkið eða kauptu stakt blað á 1.795 kr.

- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -