Krabbameinið breytti lífi þeirra varanlega

Ný og glóandi Vika kemur í verslanir á morgun. Á forsíðu er tvær konur sem eiga það sameiginlegt að hafa greinst með krabbamein og það breytti lífi þeirra varanlega.

Önnur náði fullum bata en hin lifir með sjúkdómnum eins lengi og hann leyfir. Sólveig Pálsdóttir og Hjördís Hendriksdóttir sóttu sér styrk, orku og endurnýjun í Ljósið.

Sigurrós Pétursdóttir er í skemmtilegu viðtali um fimleika,  hvernig er að vera kona í karlastarfi og það að þurfa að takast á við veikindi í fjölskyldunni.

Við kíkjum í fataskáp smekklegrar konu, fáum spennandi uppskriftir og fjöllum um nýungar í snyrtivöruheiminum.

Í nýja tölublaðinu leynast nokkrar uppskriftir, meðal annars að þessari girnilegu súpu.

AUGLÝSING


Tryggðu þér áskrift að Vikunni í vefverslun

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is