• Orðrómur

Leikgleði og lífsþorsti

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Sumarlína ítalska tískuhússins Fendi þykir að sumu leyti afturhvarf til rómantíkur og gleði hippaáranna.

Sennilega kemur engum á óvart að blómamynstur er áberandi í línunni og frjálslegur þægilegur klæðnaður.

Sumar og sól endurspeglast í hitabeltisjurtum, grænum, brúnum og gulum litum.

- Auglýsing -

Bleikur kemur einnig sterkur inn og þessi litapalletta myndar mjög fallegan samhljóm.

Það er eitthvað mjög svo unglegt og frjálslegt við línuna en jafnframt er hún svo klassísk og einföld í formum og línum að hún hentar öllum.

- Auglýsing -

Fylgihlutirnir sem Fendi er svo þekkt fyrir eru einstaklega fallegir og mjög auðvelt að para saman, sandala, töskur, sólgleraugu, belti og fatnað.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Snautlegasta framboðið

Sjálfstæðismenn hafda nú kynnt lista sinn í Norðvesturkjördæmi þar sem bændahöfðinginn og þingmaðurinn, Haraldur Benediktsson, situr í...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -