• Orðrómur

Með nýja grímu við hvert tilefni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Lady Gaga hlaut fimm verðlaun á MTV VMA-hátíðinni í gær. Á meðan hún sankaði að sér verðlaunum og flutti lög sín fyrir áhorfendur í gegnum beint streymi skipti hún átta sinnum um föt.

MTV VMA-verðlauna­hátíðin fór fram í gær­, auðvitað með breyttu sniði vegna kórónuveirufaraldursins. Eins og við var að búast vakti Lady Gaga athygli á hátíðinni fyrir klæðnað en hún skipti átta sinnum um föt og skartaði alltaf einstökum grímum.

Hönnuðirnir Cecilio Castrillo, Lance Victor Moore og MaisonMet eiga heiðurinn að þeim grímum sem Lady Gaga skartaði í gær.

- Auglýsing -

Hér fyrir neðan má svo sjá Lady Gaga og Ariana Grande flytja lagið Rain on Me á MTV VMA-hátíðinni.

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Magnús stýrir brekkusöngnum í ár

Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins frá Selfossi mun stýra Brekkusöngnum í Herjólfsdal sunnudagskvöldið 1. ágúst.Magnús...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -