• Orðrómur

Með spennandi leyniverkefni í bígerð

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Ferilskrá Veru Wonder er löng. Frá því að hún útskrifaðist úr kvikmyndanámi fyrir næstum fimmtán árum hefur hún meðal annars starfað sem leikstjóri, framleiðandi, handritshöfundur, dagskrárgerðarmaður í sjónvarpi og útvarpi og gegnt hinum ýmsu störfum innan kvikmyndabransans. Vera er undir smásjánni í þessari viku.

Á döfinni: Afar spennandi leyniverkefni sem ég er að reyna að klára fjármögnun á. Ég er svo að framleiða spjallþáttaseríu sem ég vona að komi fyrir augu almennings nú á haustmánuðum.

Hvað óttastu mest? Að þagga niður í innsæinu mínu og í kjölfarið lenda í vandræðum.

- Auglýsing -

Besta ráð sem þér hefur verið gefið? Upp úr mesta skítnum vaxa oft fallegustu blómin.

Lestu skemmtileg svör Veru í Vikunni sem fæst á næsta blaðsölustað eða í áskrift.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Elsta tímarit landsins um daglegt líf, tísku, menningu, mat og lífsstíl.

Tryggðu þér árs áskrift og fáðu vikuleg tölublöð á 832 kr. stykkið eða kauptu stakt blað á 1.795 kr.

- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -