• Orðrómur

Óvenju krassandi Völvuspá – Svona verður 2021

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Völvublað Vikunnar er eitt mesta selda tölublað Vikunnar enda margir sem bíða með óþreyju eftir spá Völvunnar – sem hefur oft ratast satt orð á munn í spá sinni fyrir óorðna tíma.

Óhætt er að segja að spáin í ár sé óvenju krassandi þar sem Völvan spáir fyrir um fjársvik og hneykslismál á Íslandi, sviptingar í stjórnmálum, uppstokkun á fjölmiðlum, ástarmál og rísandi stjörnur.

Tryggðu þér eintak af nýjasta tölublaði Vikunnar og lestu æsispennandi Völvuspá í heild sinni. Hægt er að nálgast blaðið rafrænt eða í verslunum.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Elsta tímarit landsins um daglegt líf, tísku, menningu, mat og lífsstíl.

Tryggðu þér árs áskrift og fáðu vikuleg tölublöð á 832 kr. stykkið eða kauptu stakt blað á 1.795 kr.

- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Undrast að umræðan skuli vera farin að snúast um hjónabönd manna og dýra

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir ákveðin viðbrögð við tillögu hans um breytingu á hjúskaparlögum hafa komið...

Aðgerðin opnaði dyrnar

„Þetta snerist aldrei um útlitið. Ég hef aldrei verið með útlitsþráhyggju. Ég var bara með innlitsþráhyggju,“ segir...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -