• Orðrómur

Samfélagsleg sóun á hæfileikum kvenna

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé er einn eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Empower sem sérhæfir sig í jafnréttismálum. Fyrirtækið hefur m.a. þróað og innleitt Jafnréttisvísi, tæki sem gerir stofnunum og fyrirtækjum kleift að greina og innleiða jafnrétti á sínum vinnustöðum. Hún segir jafnrétti vera málaflokk sem brenni á fólki og telur að Ísland hafi mikið fram að færa á þessu sviði en Empower veitir alþjóðlega ráðgjöf í jafnréttismálum. Þórey segist hlaða batteríin með útiveru, áhugamáli sem hún deilir með unnusta sínum, Magnúsi Orra Schram, og að ekkert jafnist á við útivist með börnunum.

Hversu mikilvægt er að konur séu til jafns við karla í stjórnunarstöðum og í stjórnum í atvinnulífinu? „Fyrirtækin og stofnanirnar endurspegla samfélagið og því er mikilvægt að hópur starfsfólks og stjórnenda geri það einnig. Nú eru miklu fleiri konur að útskrifast úr háskóla en það er stöðugt tekið úr karlahópnum, um 75% í stjórnum fyrirtækja og stofnana eru karlar, engin kona er forstjóri fyrirtækis af þeim sem skráð eru í Kauphöllinni og eingöngu 23% framkvæmdastjóra eru konur. Þetta segir okkur það að hér er að verða samfélagsleg sóun á hæfileikum þar sem kraftar hæfustu einstaklinganna eru ekki nýttir, þetta hefur verið kallað the stupid curve.“

- Auglýsing -

Lestu viðtalið við Þóreyju í heild sinni í nýjasta tölublaði Vikunnar sem fæst á næsta blaðsölustað eða í áskrift.

Veistu meira um málið?

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Elsta tímarit landsins um daglegt líf, tísku, menningu, mat og lífsstíl.

Tryggðu þér árs áskrift og fáðu vikuleg tölublöð á 832 kr. stykkið eða kauptu stakt blað á 1.795 kr.

- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Stuðmenn styðja Vilhjálm

Stuðmennirnir Egill Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon eru með stórmerkilega stuðningsyfirlýsingu við sjálfstæðismanninn Vilhjálm Bjarnason í Mogganum...

Vopnaður unglingur handtekinn

Handtaka þurfti unglingspilt síðastliðna nótt í Breiðholti. Pilturinn er grunaður um ógnandi tilburði með eggvopni og hótanir.Foreldrar...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -