Sjáðu Renée Zellweger í hlutverki sínu sem Judy Garland

Renée Zellweger fer með hlutverk leikkonunnar Judy Garland í myndinni Judy sem kemur út í september á þessu ári.

Renée tekur sig vel út í hlutverki Judy og leikstjóri myndarinnar, Rupert Goold, hefur greint frá því í viðtölum að hann sé himinlifandi með frammistöðu hennar.

Judy Garland, 10. júní, 1922 – 22. júní, 1969.

Judy Garland fæddist árið 1922 og er þekktust fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Galdrakarlinn í Oz sem kom út árið 1939. Hún lést árið 1969, þá 47 ára.

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is