Umdeildasti klæðnaðurinn á Met Gala

The Met Gala fór fram í gær í New York og tískan á rauða dreglinum var mikilfengleg eins og við var að búast. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um klæðnað sem hefur vakið mikil viðbrögð netverja og tískusérfæðinga.

 

Fyrirsætan Ashley Graham hefur fengið falleinkunn hjá mörgum fyrir að klæðast þessu Gucci-dressi.

Katy Perry klæddist einu umdeildasta dressi kvöldsins.

AUGLÝSING


Hönnuðurinn Donatella Versace vakti mikla athygli á rauða dreglinum í þessum kjól.

Youtube-stjarnan Liza Koshy klæddist kjól úr smiðju Balmain en kjóllinn þykir frekar mislukkaður.

View this post on Instagram

Liza Koshy – Custom Balmain Credit: Getty Images

A post shared by Met Gala (@themetgalaofficial) on

Þessi sérstaki kjóll varð fyrir valinu hjá fyrirsætunni Joan Smalls.

Leikkonurnar Lena Dunham og Jemima Kirke slógu ekki beint í gegn hjá tískusérfræðingum í gær.

Sjá einnig: Svakalegir kjólar á rauða dreglinum á Met Gala

Ekki missa af þessum

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is