Vikan er komin út: Esther og Ólafur brotna ekki, heldur bogna saman

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Leikarahjónin Esther Talia Casey og Ólafur Egill Egilsson eru í forsíðuviðtali Vikunnar, en þau hafa verið par frá unglingsaldri með hléum, en þau kynntust fyrst sjö ára að aldri. Í viðtalinu ræða þau á hreinskilin hátt um sambandið, og að ekki er alltaf sólskin í löngu sambandi. Hjónin segja að þau bogni saman í erfiðleikum, en brotni ekki.

Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði, segir frá greininni sem fjallar um samspil fólks og umhverfis, hvernig umhverfi hefur áhrif á okkur og við á umhverfið.

Bára Huld Beck, blaðamaður, Björg Björnsdóttir, rithöfundur og Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsa, sitja fyrir svörum í þremur ólíkum efnisþáttum.

Í Málinu fjöllum við um forsjá barna. Hafdís Björg Kristjánsdóttir, einkaþjálfari, segir frá góðu samkomulagi hennar við barnsfeður hennar, en hún fær ítrekað gagnrýni á fyrirkomulagið.

Í Vikunni má einnig finna umfjöllun um bækur, tísku, fræga fólkið og fleira, auk þess sem Deiglan, Lífreynslusaga Vikunnar, krossgátan, orðaleit og stjörnuspá Vikunnar eru á sínum stað.

Tryggðu þér eintak í næstu verslun eða í vefverslun okkar.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Elsta tímarit landsins um daglegt líf, tísku, menningu, mat og lífsstíl.

Tryggðu þér árs áskrift og fáðu vikuleg tölublöð á 832 kr. stykkið eða kauptu stakt blað á 1.795 kr.

- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Hannes og Karen Ósk nýtt par

Hann­es Stein­dórs­son, fast­eigna­sali og einn eigenda Lind fast­eigna­sölu og Karen Ósk Þorsteinsdóttir, flugfreyja og naglasérfræðingur, eru nýtt...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -