Ásakanir Steinunnar um arðgreiðslur Íslandshótela rangar: 800 manns deildu færslunni

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir fór með rangt mál þegar hún sakaði Íslandshótel um að hafa greitt arðgreiðslur á sama tíma og fyrirtækið hafi þegið uppsagnastyrk upp á 642 milljónir. Steinunn sendi frá sér Facebook-færslu á dögunum um hvernig leysa mætti kjaradeilu verkafólks sem starfar hjá Íslandshótelum. Færslan fékk hátt í 800 deilingar. Þar fullyrðir Steinunn að … Halda áfram að lesa: Ásakanir Steinunnar um arðgreiðslur Íslandshótela rangar: 800 manns deildu færslunni