Ásmundur Einar ætlar að umbylta velferðarmálum barna

Alþingi samþykkti í gær fjögur frumvörp Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra. Öll frumvörpin tengjast málefnum barna og eru: Frumvarp um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, frumvarp um Barna- og fjölskyldustofu, frumvarp um gæða og eftirlitsstofnun velferðarmála og frumvarp um Greiningar – og ráðgjafastöð ríkisins. Að auki við frumvörpin fjögur var þingsályktunartillaga um Barnvænt … Halda áfram að lesa: Ásmundur Einar ætlar að umbylta velferðarmálum barna