Auður fær ekki að spila með Bubba í Hörpu

Bubbi heldur tónleika í Hörpu en tónlistarmaðurinn Auður stígur ekki á svið eins og fyrr greindi frá í dag. Þetta staðfestir Bubbi sjálfur á Twitteraðgangi sínum.   Fyrir þá sem hafa ekki séð það þá verður Auður ekki með á tónleikum mínum 16 júní — Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 7, 2021 Ásakanir um ofbeldi hafa … Halda áfram að lesa: Auður fær ekki að spila með Bubba í Hörpu