Auður sakaður um siðleysi og tvískinnung: Meint ofbeldi hans til skoðunar hjá Þjóðleikhúsinu

Meint ofbeldi tónlistarmannsins Auðuns Lútherssonar, betur þekkts sem Auður, í garð kvenna og meintar tilraunir hans til að fá ólögráða stúlkur til kynferðislegra athafna gegn undirritun þöggunarsamnings er komið á borð hjá stjórnendum Þjóðleikhússins og er til skoðunar hjá leikhúsinu. Þetta staðfestir Jón Þ. Kristjánsson, forstöðumaður samskipta hjá Þjóðleikhúsinu við DV í dag. Auður, sem … Halda áfram að lesa: Auður sakaður um siðleysi og tvískinnung: Meint ofbeldi hans til skoðunar hjá Þjóðleikhúsinu