Bankastrætismálið vefur upp á sig – Hnífsstunga á Hólmsheiði í kvöld: Fangi stunginn í andlitið

Mannlíf hefur fyrir því áreiðanlegar heimildir að fangi á Hólmsheiði sem kom við sögu í Bankastrætismálinu hafi verið stunginn í fangelsinu í kvöld. Maðurinn var stunginn í andlitið en náði að sparka af sér árásarmanninum; fór hnífsstungan í andlit mannsins rétt ofan við augabrún hans og þótti mikil mildi að ekki fór verr – en … Halda áfram að lesa: Bankastrætismálið vefur upp á sig – Hnífsstunga á Hólmsheiði í kvöld: Fangi stunginn í andlitið