Segist ekki hafa brugðist dóttur Halldóru

Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri hafnar fullyrðingu Halldóru Baldursdóttir um að hann hafi brugðist dóttur hennar Helgu Elínu. Í 12. tölublaði Mannlífs, sem kom út á föstudag, gagnrýnir Halldóra embættið fyrir þá sök að maðurinn sem var kærður fyrir að brjóta kynferðislega gegn dóttur hennar skuli ekki hafa verið leystur undan vinnuskyldu á meðan málið var rannsakað. … Halda áfram að lesa: Segist ekki hafa brugðist dóttur Halldóru