„Hann sýndi að mínu mati ekki kjark og þor til að standa með barninu mínu“

Halldóra Baldursdóttur, móðir Helgu Elínar, furðar sig á viðbrögðum embættis ríkislögreglustjóra. Hún segir ekkert vafamál á því hver beri ábyrgð á að lögreglumaðurinn í umræddu kynferðisbrotamáli starfi enn innan lögreglunnar. „Þetta er mín upplifun og mitt mat, og er mér óskiljanlegt að ríkislögreglustjóri telji sig geta mótmælt því.“ Þetta segir Halldóra Baldursdóttir í bréfi sem hún … Halda áfram að lesa: „Hann sýndi að mínu mati ekki kjark og þor til að standa með barninu mínu“