Geir Sveinsson hættur sem bæjarstjóri – Stirðleiki í samskiptum

Fram kom í fréttum í gær að Geir Sveinsson, fyrrum handboltastjarna og bæjarstjóri í Hveragerði hafi verið leystur undan skyldum sínum við bæjarfélagið. Geir og meirihluti bæjarstjórnarinnar hafa náð samkomulagi um starfslokin. Geir Sveinsson var ráðinn bæjarstjóri Hveragerðisbæjar árið 2022, og sat því í sæti bæjarstjórans í rétt tæp tvö ár. Friðrik Sigurbjörnsson, oddviti Sjálfstæðismanna … Halda áfram að lesa: Geir Sveinsson hættur sem bæjarstjóri – Stirðleiki í samskiptum