Hildur er látin

Hildur Hermóðsdóttir, bókaútgefandi og kennari, lést á Hrafnistu Boðaþingi, 18. febrúar síðastliðinn, 73ja ára að aldri. Hildur er annar stofnandi bókaútgáfunnar Sölku. Tilkynning um andlát Hildar birtist í dag í Morgunblaðinu. Hildur fæddist 25. júlí 1950, í Árnesi í Aðal­dal þar sem hún ólst upp. Foreldrar Hildar voru Jóhanna Álfheiður Steingrímsdóttir og Hermóður Guðmundsson, bændur … Halda áfram að lesa: Hildur er látin