Samtök verslunar og þjónustu segja nóg til af birgðum í landinu: „Engin ástæða til þess að hamstra“

„Það er engin ástæða til þess fyrir almenn­ing í þessu landi að hamstra mat eða aðrar nauð­synja­vörur til heim­il­is­ins.“ Þetta sagði Andrés Magn­ús­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka versl­unar og þjón­ustu á blaða­manna­fundi í sam­hæf­ing­ar­stöð almanna­varna í Skóg­ar­hlíð í gær. Hann gat þess að til væru nægar birgðir af bæði inn­fluttum og inn­lendum mat í landinu. Fjölmiðlar hafa … Halda áfram að lesa: Samtök verslunar og þjónustu segja nóg til af birgðum í landinu: „Engin ástæða til þess að hamstra“