Viðskiptavinir flýja Fabrikkuna – Sýkingin áfall fyrir Þórólf

Eins og Mannlíf hefur fjallað um undanfarna daga veiktist fjölmennur hópur fólks eftir að hafa borðað á Fabrikkunni í Kringlunni. Fyrst var grunur um matareitrun en í dag er vinnutilgáta Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur að um Nóróveiru sé að ræða. Talið er að um 100 manns hafi smitast. Í samtali við Mannlíf í gærmorgun sagði María Rún … Halda áfram að lesa: Viðskiptavinir flýja Fabrikkuna – Sýkingin áfall fyrir Þórólf