Kári vill ekkert hálfkák og bólusetja eigi börnin: „Þetta er farið gjörsamlega úr böndum“

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að töluverðar takmarkanir þurfi að koma til strax því kórónuveirufaraldurinn sé farinn gjörsamlega úr böndunum. Eitt af því sem hann vill fá í gang er bólusetning íslenskra barna. Kári segir ljóst að ef aðeins verði brugðist við nýjustu bylgjunni með hálfkáki komi faraldurinn til með að rústa atvinnulífi landsins … Halda áfram að lesa: Kári vill ekkert hálfkák og bólusetja eigi börnin: „Þetta er farið gjörsamlega úr böndum“