Lögreglustjóri segir að verklagsreglum lögreglu hafi verið breytt

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segir verklagsreglum hafa verið breytt nýlega sem leggi skýrari línur um hvernig bregðast skuli við þegar að lögreglufulltrúar fá á sig kæru um alvarlega glæpi á borð við kynferðisbrot gagnvart börnum. Halldóra Baldursdóttir, móðir stúlku sem kærði lögreglumann fyrir kynferðisbrot, gagnrýndi vinnubrögð lögreglunnar í ítarlegu viðtali í Mannlífi í síðustu … Halda áfram að lesa: Lögreglustjóri segir að verklagsreglum lögreglu hafi verið breytt