Reyndi að ræna sjö ára stúlku: „Fór að gráta og sparkaði í punginn á honum“

Sjö ára stúlka gekk í gegnum þá hrikalegu lífsreynslu að maður reyndi að ræna henni þar sem hún var að leik í Grafarvogi. Faðir hennar, Ragnar Örn Ottósson, skrifar um atvikið á Facebook. „Í kvöld gerðist það að maður reyndi að taka 7 ára dóttur mína með sér af leikvellinum í botngötu Funafoldar. Maðurinn gekk … Halda áfram að lesa: Reyndi að ræna sjö ára stúlku: „Fór að gráta og sparkaði í punginn á honum“