Mannlífið: Diljá læknaðist af sviðskrekk með kirkjukórnum: Þjáðist af ofsahræðslu við töluna 7

Gestur Mannlífsins er Eurovisionstjarnan Diljá Pétursdóttir. Strax sem barn varð það draumur hjá henni að syngja í Eurovision og fyrsta fyrirmyndin var Jóhanna Guðrún. Þó hún hafi ekki komist upp úr undankeppninni þetta árið þá var frammistaða hennar bæði ytra og í keppninni hér heima mögnuð. Hún segir sjálf að hún geti ekki verið óánægð … Halda áfram að lesa: Mannlífið: Diljá læknaðist af sviðskrekk með kirkjukórnum: Þjáðist af ofsahræðslu við töluna 7